Uddannelse i Norden
På min skole er der elever fra mange forskellige lande, bl.a. Island. Jeg har lært, at der bor mere end 30 tusind islændinge i Danmark, Norge og Sverige. De fleste bor i Danmark eller næsten 11 tusind. Størstedelen af dem, som bor i Danmark, er flyttet hertil for at studere, enten på højskoler eller på universitetet.
Jeg ved, at mange unge islændinge er begyndt deres ophold i Danmark på en af de mange folkehøjskoler, som ofte kaldes for højskoler. Jeg er selv interesseret i at gå på højskole efter folkeskolen. Jeg synes, at hvis man ikke er 100% sikker på, hvad man vil være, når man bliver stor, så er højskole et fornuftigt valg.
På højskolerne er der ingen eksamen forbundet med undervisningen, du skal bare have det sjovt og lære noget, du kan bruge resten af livet. Højskoler er for alle. Man skal være fyldt 16½ for at komme på ungdomshøjskole og 17½ på andre højskoler. Man kan vælge imellem syv forskellige typer højskoler, som hver især har deres eget tema, bl.a. musik, kunst, design, gymnastik, idræt og livsstil.
Nordatlantisk Gymnasieklasse (NKG)
Jeg kunne godt tænke mig at studere i et andet nordisk land fx Island, Norge, Sverige eller Finland.
Nordatlantisk Gymnasieklasse (NKG) er en spændende mulighed for kommende gymnasieelever fra Danmark, Grønland, Færøerne og Island. Hvis du går i NKG, så studerer du i fire forskellige lande. Det tager tre år og du får klassekammarater fra tre andre lande. Planen kunne se sådan ud:
- år, hele året: Gribskov Gymnasium, Helsinge, Danmark
- år, efterår: Midnám a Kambsdali, Færøerne
- år, forår: Verslunarskólinn i Reykjavik, Island
- år, hele året: GUX Sisimiut, Grønland
Under opholdet bor du enten i helt nye ungdomsboliger/kollegieboliger eller du kan få privat indkvartering.
Studieretningen arbejder med almen dannelse, natur, innovation, teknik, samfund og erhvervsliv.
Nærmere oplysninger her: nordsprak.com
Verkefni
Farðu inn á síðuna Højskoler og skoðaðu hvaða nám er í boði við lýðháskóla í Danmörku. Veldu einn skóla sem þú gætir hugsað þér að stunda nám við. Settu 1-2 myndir af honum inn á Padlet töfluna og skrifaðu stutta umfjöllun um skólann á íslensku, t.d. hvar hann er staðsettur, hvað hægt er að læra þar, hvað þér finnst áhugaverðast við skólann. Er farið í skólaferðalög til útlanda? Hvað kostar önnin? o.s.frv.
Skrifaðu 30-50 orð. Settu líka hlekk á heimasíðu skólans inn á Padlet töfluna.
Verkefnið þjálfar þig í að muna orðin sem komu fram í kaflanum. Reyndu að átta þig á hvað orðin þýða á íslensku áður en þú kannar svarið. Ef smellt er á krækjuna opnast möguleiki sem nefnist Flashcards, flettikort/minniskort til að þjálfa orðaforða.
Auk þess eru fleiri möguleikar á úrvinnslu orða sem gagnlegt er að þú kynnir þér (Learn, Write, Spell, Test, Match og Gravity).
Vinnið saman tvö eða fleiri. Búið til hlaðvarp.
- Byrjið á því að kynna efni þáttarins og segja hvað þið heitið.
- Veljið bakgrunnstónlist sem ykkur finnst hæfa efni þáttarins.
Veljið annað hvort af eftirfarandi:
- Takið viðtal við einhvern sem hefur verið í lýðháskóla í Danmörku. Viðtalið á að vera á dönsku (að sjálfsögðu). Þið getið t.d. spurt hvenær viðkomandi var í skólanum og hversu lengi, hvar skólinn er í Danmörku, hvaða áherslur voru í náminu og hvort viðkomandi mæla með þessum lýðháskóla við aðra (ef já, þá hvers vegna o.s.frv.).
- Ef þið þekkið engan sem hefur verið í lýðháskóla í Danmörku, farið þá á netið og finnið viðtal við einhvern sem hefur þá reynslu. Dæmi um leitarorð: Interview højskoleophold i Danmark | fortæller om sit højskoleophold i Danmark